HOLTAKOT |
||||
Innihald:
Albúm |
Þetta vefsvæði er tileinkað átthögum
og umhverfi. Þessi síða hefur
verið skoðuð |
Myndavélin horfir út um stofu gluggann til vesturs í átt að Ljósavatnsskarði. "Kinnarvegamót" eru á miðri mynd og býlið Kross örlítið ofar. Vinstra megin er hraunjaðar Ódáðahrauns. Þaðan kemur "besta vatn í heimi" sem ábúendur Holtakots hafa drukkið í þúsund ár. Síðan 1960 er vatnið líka notað í 10-12kW smá virkjun. Virkjunarlónið er á miðri myndinni. Neðst er hitamælir kvarðaður í °C, hann er nokkuð nákvæmur fram að hádegi, síðdegis er hitinn oft fáránlega hár þegar sólin skín óhindrað á hann.
|
||
Vélbúnaður
og hugbúnaður: Upphaflega: Creative WebCam II Parallel vefmyndavél, 350MHz Pentium II, 256MB RAM, 80GB hd, Windows XP-Pro, CaptureMax 2.0 64k-ISDN-netsamband. Uppfært 31. okt 2015: Logitech USB vefmyndavél, 2,80GHz Pentium4, 760MB RAM, 20GB hd, Windows XP-Pro SP3, CaptureMax 2.5 2Mb/s 3G/4GL-netsamband. |